Hvenær hættum við að nota brjóstmæður? 

Brjóstmæður voru ákaflega vinsælar á 16. öld í Evrópu. Í Frakklandi fengu nær öll börn mjólk frá brjóstmæðrum en afleiðingarnar voru hörmulegar: Sprenging varð í dauða ungra barna.