Charles Dickens ávítar tillitslausa Breta

Hinn 13. nóvember árið 1849 þyrptust 30.000 manns saman til að verða vitni að því er hjónin Marie og Frederick Manning1 voru hengd. Aftakan breyttist í raun í alþýðuskemmtun og varð til þess að rithöfundurinn Charles Dickens ritaði reiðilegt lesandabréf í dagblaðið Times.