D-vítamín – hvað er það og er hægt að taka inn of mikið af D-vítamíni?

Fjölmargar rannsóknir hafa leitt í ljós að D-vítamín skiptir sköpum fyrir góða heilsu. Vísindamenn uppgötvuðu t.d. fyrir skemmstu að ógerningur er að virkja ónæmiskerfið án D-vítamíns. En hvað er D-vítamín og er hægt að taka inn of mikið af því?