Húðliturinn ræðst af D-vítamíni

Litarmunur á húð okkar er þróunarfræðileg snilld, ef marka má vísindamenn sem segja að D-vítamín skipti sköpum fyrir húðlit okkar.
D-vítamín ver gegn sjálfsofnæmissjúkdómum

Milljónir manna um allan heim þjást af einhverjum sjálfsofnæmissjúkdómi og þessu fólki fer fjölgandi. Nú gæti einfaldur lyfjakúr verið í augsýn.
Þannig búa sólageislar þig undir skammdegið

Nú þarf að fylla tankinn af andlegu bensíni fyrir komandi myrkur. Með sólargeislum getur þú varið þig gegn hinu þrúgandi þunglyndi vetrarins.
D-Vítamín er lykillinn að varnarkerfi líkamans

Ótalmargar rannsóknir hafa leitt í ljós að D-vítamín skiptir sköpum fyrir heilsuna. Krabbamein, sykursýki, mænusigg, þunglyndi og ófrjósemi kunna öll að eiga rætur að rekja til D-vítamínskorts. Nú síðast komust vísindamenn að raun um að ekki er unnt að virkja ónæmiskerfið án D-vítamíns. Því má segja að þetta tiltekna vítamín gegni þremur mikilvægum hlutverkum.
Það: • Stjórnar starfsemi ónæmiskerfisins • Stjórnar frumuvexti • Stjórnar hormónajafnvægi.