Dægurflugan lifir hratt og deyr ung

Dægurflugur verja þremur árum ævinnar sem lirfur en síðan gerast hlutirnir hratt. Flugurnar hafa einungis örfáar klukkustundir til að breytast úr gyðlu í fullmótaða dægurflugu, finna maka og makast, auk þess sem kvendýrin verða að verpa eggjum áður en þær deyja.