Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Hún á að verkjastilla fæðandi konur, lækna iðrakveisu og drepa krabbameinsfrumur. Um aldaraðir hafa meðferðaraðilar leitast við að innleiða dáleiðslu í sjúkrahús um heim allan. En þrátt fyrir að sneiðmyndir bendi til þess að ástandið verki á suma hluta heilans eru alls ekki allir móttækilegir fyrir dáleiðslunni.