Svona er hinn fullkomni dans

Konur eiga að skaka mjaðmirnar og karlar að horfa upp á við. Enskir vísindamenn hafa útbúið vísindalegt líkan sem sýnir hvernig hinn fullkomni dans á að vera.