Myndband: Vélmenni dansa við tónlist

Boston Dynamics, fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu vélmenna, hefur gefið út myndband þar sem vélmenni þeirra sleppa sér lausum á dansgólfinu.
Boston Dynamics, fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu vélmenna, hefur gefið út myndband þar sem vélmenni þeirra sleppa sér lausum á dansgólfinu.