Hvenær sló David Bowie í gegn?

Þegar geimfarið Apollo 11 var á leiðinni til tunglsins árið 1969 fengu forsvarsmenn plötufyrirtækisins sem gaf út plötur Davids Bowies, þá snilldarhugmynd að láta Bowie og frama hans stefna beint á stjörnurnar.