Sannleikurinn um heilabilun

Fjöldi fólks með heilabilun mun margfaldast um allan heim á næstu áratugum og leiða til gríðarmikilla útgjalda. Enn hefur ekki fundist nein lækning, aðeins meðferð sem dregur úr einkennum.