Denisova – hvað er denisova?

Þrjár tennur og örlitlar beinaleifar – þetta er það eina sem manntegundin denisova hefur skilið eftir sig. En nú hafa vísindamenn greint nákvæmlega DNA-leifar úr steingervingunum og geta loks birt andlitsmynd af þessum dularfulla frænda okkar.