DNA fannst í 16.000 ára gömlu jarðvegssýni

Í fyrsta sinn hafa vísindamenn fundið DNA í jarðvegssýnum. Með aðferðinni gæti verið unnt að raðgreina erfðaefni forfeðra okkar án þess að finna svo mikið sem beinflís.