Hvað eru doppleráhrif?

Tónninn frá sírenubíl í útkalli lækkar skyndilega þegar bíllinn fer fram hjá okkur. Ástæðan er fyrirbrigði sem kallast Doppleráhrifin.