Drakúla greifynja

Aðalskonan Elísabet Báthory er einn hræðilegasti raðmorðingi gjörvallrar sögunnar. Hún hrinti í framkvæmd kvalalostadraumórum sínum í höll einni, þar sem nú heitir Slóvakía, allt þar til konungurinn frétti af öllum grunsamlegu dauðsföllunum og konunum sem hurfu af hennar völdum.