Geta dýr úr dýragarði bjargast í náttúrunni?

Að meðaltali lifir aðeins þriðja hvert dýr af að vera sleppt lausu eftir uppeldi undir umsjá manna.   Þetta sýnir alveg ný rannsókn sem vísindamenn við Exeter-háskóla á Englandi hafa nú lagt fram.   Í þessari rannsókn fylgdust vísindamennirnir með alls 45 dýrum, m.a. tígrisdýrum, úlfum, björnum og otrum sem var sleppt út í náttúruna. […]