Dýr í útrýmingarhættu eiga afturkvæmt

Tilteknum tegundum hefur fækkað niður í aðeins sjö einstök dýr. Náttúruvernd og ódrepandi löngun til að lifa af hafa nú bjargað mörgum tegundum frá því að deyja alveg út.