Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Jörðin hýsir 10 trilljarða hringorma, sem er meira en nokkurt annað dýr. En aðrir hópar dýra geta verið gríðarlega fjölmennir og hér eru þeir fimm fjölmennustu.

Hvaða tólf dýr eru hættulegust manninum?

Blóð og eitur drýpur af hættulegustu dýrum heims. Þess ber að geta að það eru engan veginn alltaf stærstu dýrin sem okkur stafar mest hætta af. Hér má lesa sér til um tólf varasömustu dýr veraldar.

Ódrepandi dýr aðlagast á leifturhraða

Þau skreppa saman, dægursveiflur breytast og þau lifa innan um eitur. Þrátt fyrir að hitastigið hækki á ógnarhraða og hegðun mannanna þvingi dýrin út á ystu nöf, geta margar tegundir engu að síður fylgt með og aðlagast leiftursnöggt.

Hve margar dýrategundir eru til?

Líffræðingar virðast stöðugt vera að uppgötva nýjar dýrategundir. Eru til einhverjar tölur um fjölda dýrategunda sem til eru?