Við vitum hvar E.T. á heima

Útvarpsmerki utan úr geimnum hefur vakið furðu vísindamanna allar götur frá árinu 1977. Nú hefur stjörnufræðingi einum tekist að finna sólkerfið sem sennilegt þykir að merkið stafi frá.