Banvænt ebóluspjót næst á mynd

Læknisfræði Nú hefur vísindamönnum tekist að fanga á mynd hið spjótlaga prótín sem ebóluveiran notar til að festa sig við frumur og komast inn í þær. Einhvern tíma síðar vonast menn til að vitneskjan geti komið að haldi við gerð lyfja eða bóluefnis. Með háþróaðri röntgenkristalsmyndatækni hafa Erica Saphire og félagar hennar við Scripps-rannsóknastofnunina í […]