Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Fljótlega eftir að eldstöðvar falla saman, taka þær að endurbyggja sig. Þetta ferli hafa vísindamenn nú sett upp í líkan eftir að hafa safnað saman meira en sex áratuga upplýsingum. Niðurstöðurnar eiga að lágmarka fjölda fórnarlamba við hamfarir í framtíðinni.

Hvaða eldgos drap flest fólk?

Hraunkvika úr eldstöðvum er auðvitað lífshættuleg en aðrar afleiðingar geta líka kostað mannslíf. Hvert var mannskæðasta gosið þegar allar afleiðingar eru meðtaldar?

Eldfjöll þöktu jörðina kvikasilfri

Meginlöndin skildust hvert frá öðru og hartnær 40 milljón tonnum af kvikasilfri var dælt yfir jörðina. Nú hefur jarðfræðingum tekist að sýna fram á hvernig eiturefnið gjöreyðilagði vistkerfi tríastímabilsins og segja að hamfarirnar gætu endurtekið sig.

Ofurgos eru tíðari en talið hefur verið

Alla vega 20.000 ár eru síðan síðast gaus í ofureldstöð – með hrikalegum afleiðingum. Næsta gos gæti orðið fljótlega því tíðni þessara ofurgosa er mun meiri en eldfjallafræðingar hafa haldið.

Eldfjöll eru dyntótt

Samtals býr meira en hálfur milljarður manna á hættusvæðum eldstöðva. Frjósamur jarðvegur er mjög víða kringum eldstöðvarnar og þar er líka oft aðgangur að ódýrri orku. En eldfjöllin eru dyntótt og enginn veit nákvæmlega hvenær næsta gos hefst.

Dómsdagur leynist neðanjarðar

Ofureldstöðvar er að finna um mest alla jörðu. Úr þessum risavöxnu kvikuþróm gýs aðeins á 100.000 ára fresti og fyrir það ber okkur að vera þakklát. Ofureldgosin gætu nefnilega orðið völd að hamförum um gjörvallan heim.

Eldfjöll gætu valdið fimbulvetri

Jörðin er að ofhitna en vandamálið gæti snúist á haus á augabragði. Stórt eldgos gæti valdið snöggri kólnun og valdið áralöngum vetri. Hnattræn hlýnun á sinn þátt í að auka áhættuna.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.