Hvað ef … gos verður í Yellowstone?

Hvers konar eldgoss mætti vænta ef ofureldstöðin undir Yellowstone-þjóðgarðinum tæki að gjósa? Hvaða áhrif hefði það á Bandaríkin og aðra hluta hnattarins?

Hve langt heyrist eldgos?

Þegar eldgosið hófst í Hunga Tonga-Hunga Ha‘apai með sprengingu var sagt að hún hefði heyrst alla leið til Alaska. En getur það staðist?

Dómsdagur leynist neðanjarðar

Ofureldstöðvar er að finna um mest alla jörðu. Úr þessum risavöxnu kvikuþróm gýs aðeins á 100.000 ára fresti og fyrir það ber okkur að vera þakklát. Ofureldgosin gætu nefnilega orðið völd að hamförum um gjörvallan heim.

Hættulegasta eldfjall Afríku ógnar milljónum manna

Mjög virkt eldfjall, fullkomnar jarðfræðilegar aðstæður og mjög gloppótt viðvörunarkerfi eru rétta blandan fyrir gríðarlegar náttúruhamfarir. Nýlega sýndi eldfjallið Nyiragongo mátt sinn og megin.