Pillulæknir valdur að dauða Elvis Presleys

Óframfærna ofurstjarnan, Elvis Presley, komst aldrei yfir óttann við að koma fram á sviði sem hann þróaði með sér barn að aldri. Elvis Presley stóðst raunina einungis með því að taka inn lífshættulegt sambland af örvandi og róandi lyfjum.