Neandertalsmenn urðu fórnarlömb ásta og blöndunar

Ástarlífið gæti hafa verið það sem að lokum varð til þess að útrýma Neandertalsmönnum samkvæmt nýrri rannsókn.
Erfðafræðilega byltingin

Genatæknin verður nú fyrir alvöru í hvers manns eigu. Fyrir tæplega 1.000 dali getum við nú fengið persónulega greiningu sem afhjúpar sérstaka erfðafræðilega drætti okkar. Og fyrstu manneskjur hafa nú þegar fengið kortlagningu á öllum genum sínum enda á milli. Læknisfræðilegir möguleikar framundan eru gríðarlegir.