Eldstöðvar blása lífi í Evrópu

Nýjar greiningar á Evrópu, tungli Júpíters, benda til að virkar eldstöðvar séu undir íshellunni. Þær gætu skilað þeirri efnaorku sem óþekktar lífverur þurfa.