Svona hefur Facebook áhrif á heilann

Því er haldið fram að löngun í „læk“ á Facebook eigi sök á allt frá lágu sjálfsmati til fíknar. Skannanir sýna hvað gerist í heilanum þegar þú skoðar Facabook.