Særður storkur leysti ráðgátuna um ferðir farfugla

Íbúar Evrópu veltu því fyrir sér í þúsundir ára hvað yrði um fuglana á veturna. Sváfu þeir vetrarsvefni eða tóku þeir búsetu í öðrum líkama? Skýringin kom fljúgandi með storki árið 1822.
Íbúar Evrópu veltu því fyrir sér í þúsundir ára hvað yrði um fuglana á veturna. Sváfu þeir vetrarsvefni eða tóku þeir búsetu í öðrum líkama? Skýringin kom fljúgandi með storki árið 1822.