Draumur Teslas verður að veruleika: Þráðlaus straumur

Kveðjið rafmagnssnúrur og hinar leiðinlegu endurhleðslur á rafhlöðum. Nú er meira en 100 ára rannsóknir á þráðlausum flutningi orku nefnilega við að veita árangur. Nýjar rannsóknir sýna að það finnst gagnleg leið til að flytja orku gegnum loftið. Þetta er hápunktur þeirrar vinnu sem Nikola Tesla hóf upp úr 1890.