Þess vegna verður farsíminn rafmagnslaus í kulda

Síminn virðist vera hægvirkari í kulda. Hann verður fljótt straumlaus og er lengur að hlaðast.
Hver hringdi í fyrsta sinn úr farsíma?

Árið 1973 hóf bandaríski uppfinningamaðurinn og verkfræðingurinn Martin Cooper nýtt tímabil þegar hann hringdi í vinnustað sinn úr nýjustu uppfinningunni.
Hvers vegna virkar gler eins og hátalari?

Það heyrist hærra í farsíma ef hann er settur í glerskál, en af hverju?