Tíu skæðustu farsóttir sögunnar

Maðurinn hefur löngum þurft að berjast gegn ýmiss konar veirum og bakteríum sem orsakað hafa nokkra mannskæðustu sjúkdóma sem geisað hafa. Hvaða tíu farsóttir skyldu vera þær skaðvænlegustu sem gengið hafa?