Hversu hátt kemst farþegaþota?

Farþegaþotur halda sig yfirleitt undir 12 km hæð. Einstaka nýrri þotur komast þó allt upp í 13 km hæð. Svo hátt uppi er loftþrýstingur aðeins fjórðungur af þrýstingnum við sjávarmál og af því leiðir að loftið er þynnra, sem sagt lengra milli loftsameindanna. Þetta þýðir að flugvélin þarf að halda meiri hraða til að vængirnir […]