Uppreisn Castros velti einræðisherranum úr sessi

Uppreisnarleiðtoginn Fidel Castro vill hrekja hinn hataða einræðisherra Kúbu, Batista, af valdastóli. Hann hefur baráttuna með aðeins 20 hermenn en þeim fjölgar á skömmum tíma upp í mörg þúsund og á endanum neyðist Batista til að viðurkenna að stjórnartíð hans er á enda runnin.