Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra

Joseph Merrick bjó á fátækraheimili í fæðingarbæ sínum allt þar til hann tók ákvörðun um að ganga til liðs við flakkandi viðundrasýningu. Árum saman hafði hann svo lifibrauð af því að láta niðurlægja sig opinberlega.