Ný tækni afhúpar dulin fingraför

Tækni Ný aðferð til að greina fingraför sem þurrkuð hafa verið af málmfleti, gera afbrot nú enn erfiðari atvinnugrein. Það eru vísindamenn við Leicester-háskóla sem standa að þessari nýju tækni en hún byggist á þeirri staðreynd að þegar sviti á fingri kemst í snertingu við málmflöt verður alltaf örlítil tæring. Tæringin situr eftir hvort sem […]