Hvenær hafa fiskikvótar leitt til stríðs? 

Um aldaraðir höfðu Bretar mokað upp þorski skammt undan íslenskum ströndum, þar til eyjaskeggjarnir fengu á endanum nóg. Brátt fengu Bretarnir að reyna að Íslendingar hyggðust ekki láta fiskinn sinn baráttulaust af hendi.