5 ástæður þess að okkur á að þykja vænt um fituna
Fita hefur á sér illt orð en í raun réttri eru 10-15 kg af spiki okkur lífsnauðsynleg.
Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Há fituprósenta eykur hættuna á ótímabærum dauðdaga. Hins vegar er ekki sama hvernig fitan dreifist, segja vísindamennirnir.
Heilann þyrstir í fitu

Það gerir okkur gott, en líkaminn er á öðru máli. Megrunarkúrar valda því að heilinn ræðst til atlögu við skynfærin og dómgreindina og við gefumst upp, hvað eftir annað. Vísindin bjóða hins vegar upp á auðvelda leið til að léttast, jafnframt því að innbyrða fitu og kökur.
Genalækningar eiga að gera líkamsfitu heilsusamlegri

Hægt verður að mæla einn einstakan erfðavísi í fitufrumum okkar með það að markmiði að lækna offitu. Með því að fjarlægja þetta tiltekna gen, geta vísindamenn breytt frumunum þannig að þær fari að brenna fitu í stað þess að hún safnist fyrir.
Hvað ákvarðar hvar fita sest á líkamann?

Hvernig stendur á því að á mörgun konur skuli fitan helst setjast á rass og læri en aðrir fitna á maganum en halda grönnum lærum?