Heilann þyrstir í fitu

Það gerir okkur gott, en líkaminn er á öðru máli. Megrunarkúrar valda því að heilinn ræðst til atlögu við skynfærin og dómgreindina og við gefumst upp, hvað eftir annað. Vísindin bjóða hins vegar upp á auðvelda leið til að léttast, jafnframt því að innbyrða fitu og kökur.

Genalækningar eiga að gera líkamsfitu heilsusamlegri

Hægt verður að mæla einn einstakan erfðavísi í fitufrumum okkar með það að markmiði að lækna offitu. Með því að fjarlægja þetta tiltekna gen, geta vísindamenn breytt frumunum þannig að þær fari að brenna fitu í stað þess að hún safnist fyrir.