Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Jörðin hýsir 10 trilljarða hringorma, sem er meira en nokkurt annað dýr. En aðrir hópar dýra geta verið gríðarlega fjölmennir og hér eru þeir fimm fjölmennustu.