Alhliða bólusetning gegn inflúensu á næsta leiti

GLEÐITÍÐINDI Á ÓGNARÖLD: Vísindamenn hafa róið að því öllum árum í marga áratugi að þróa alhliða bóluefni gegn flensu, sem veitt gæti vörn gegn öllum afbrigðum af inflúensu og staðist ólíkar stökkbreytingar veirunnar. Nú glittir í þáttaskil framundan.