Bíll flaug á 177 km hraða 1949

Margir bíða með eftirvæntingu þess dags þegar bílar geti flogið, en það var reyndar hægt árið 1949. Aerocar uppfinningamannsins Moultons Taylor flaug á 177 km hraða og náði 97 km hraða á vegi. Taylor náði samningi um fjöldaframleiðslu, að því tilskyldu að hann útvegaði 500 pantanir. Hann náði þó ekki nema helmingnum og flugbíllinn kom […]