„Fólk trúði því að jörðin væri flöt“

Það þarf bæði stærðfræði og rúmfræðilegt innsæi til að reikna lögun jarðar en Forn-Grikkir voru þó búnir að ákvarða formúluna. Fær það þá virkilega staðist að fólk hafi öldum saman staðið í þeirri trú að jörðin hlyti að vera flöt eins og pönnukaka?

5 haldbærar sannanir um að jörðin er hnöttótt

Jörðin er flöt. Þetta staðhæfir hópur sannfærðra manna þrátt fyrir að vísindamenn hafi í meira en 2.000 ár safnað saman sönnunum um hið gagnstæða. Hér gefur að líta fimm óumdeilanlegar staðreyndir sem sanna að jörðin er kúlulaga.