Flugmóðurskipin fá andlitslyftingu

Með nýrri tækni geta flumóðurskip 21. aldarinnar skotið flugvélum hraðar og auðveldar á loft. Jafnframt hafa þessi stærstu herskip öðlast enn meira afl.