Fosfór: Ljósgjafinn

Frumefni númer 15, fosfór, er fágætt efni með einstaka eiginleika: Fosfór getur lýst í myrkri, það getur kviknað í því af sjálfu sér – og svo er fosfór ákaflega mikilvægt fyrir líkama þinn.