Af hverju hitna svört föt svona hratt?

Ástæða þess að þér verður heitara í dökkum fötum en ljósum í sólskini er sú að dökkir litir drekka ljósið í sig en ljósir litir endurkasta því.