Öfgamaður stakk Frakkakonung til bana

Enginn franskur konungur lifði af fleiri banatilræði en Hinrik 4. Gerðar voru alls 23 tilraunir til að koma honum fyrir kattarnef og allar mistókust þær nema sú síðasta. Árið 1610 var Hinrik ekki eins lánsamur og í öll hin skiptin, þegar villuráfandi kaþólskur öfgamaður réð konunginum bana en morðingjanum var síðan refsað grimmilega.