Frímúrarar hugðust þagga niður í gagnrýnisröddu

Árið 1826 fékk Bandaríkjamaðurinn William Morgan afbragðsgóða hugmynd. Hann hugðist lauma sér í raðir frímúrara og græða síðan fé á að upplýsa um leynda siði frímúrarareglunnar í bók. Áform hans gengu hins vegar ekki eftir, því frímúrarar svifust einskis í því skyni að varðveita leyndarmál sín.