Frostið skapar listaverk í náttúrunni

Röndótt ísfjöll, frosnar bárur og banvænir neðansjávardropasteinar. Í náttúrunni skapar frostið bæði fögur og furðuleg listaverk.
Hvernig þola tré mjög harkalegt frost?

Tré og plöntur á svæðum þar sem vetrarkuldi er mikill, standast kuldann vel, þó reyndar því aðeins að þeim gefist tóm til að búa sig smám saman undir veturinn, eins og oftast er raunin á haustin. Meðal allra harðgerðustu trjánna er norðlægt Síberíulerki sem þolir allt að 70 stiga frost yfir veturinn. Eins og öll […]