Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

Hinar stóru, loðnu köngulær dreifðust líklega um jörðina vegna flekahreyfinga þegar risameginlandið Gondwana brotnaði upp.
Hinar stóru, loðnu köngulær dreifðust líklega um jörðina vegna flekahreyfinga þegar risameginlandið Gondwana brotnaði upp.