Átveislan mikla í hyldýpinu

Furðuverur og soltin rándýr leita upp úr djúpinu allar nætur til að taka þátt í geysimikilli veislumáltíð. Á matseðlinum er einkum að finna svif – auk þess sem allir éta alla.