Fyrstu dýrin eru nú fundin

Það olli Darwin miklum áhyggjum að fyrstu dýrin virtust hafa birst upp úr þurru og án undangenginnar þróunar. En nú hverfa þær áhyggjur – vísindamenn hafa loksins fundið hina undarlegu forfeður dýranna
Það olli Darwin miklum áhyggjum að fyrstu dýrin virtust hafa birst upp úr þurru og án undangenginnar þróunar. En nú hverfa þær áhyggjur – vísindamenn hafa loksins fundið hina undarlegu forfeður dýranna