Ferðalag að endamörkum sólkerfisins

Á aðeins 50 árum á nýtt geimfar að komast í 150 milljarða kílómetra fjarlægð og í fyrsta sinn rannsaka útgeiminn á milli stjarna og sólkerfa. Til þess þarf heimsins öflugustu eldflaug og nánast fífldjarfa sveiflu þétt framhjá sólinni til að ná upp hraða.