Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara

14 lög af efnisklæðum aðskilja líkama geimfarans gegn ægilegri geislun og hitastigsbreytingum sem nema 200 gráðum. Geimganga er eitt mest krefjandi starf í geimstöðinni, þar sem örsmáar rifur í hanska krefjast eldskjótra viðbragða.